Guðrún Kristjánsdóttir (20.05.1939-25.02.2023)

39, lést 25. februar 2023) var fædd í Reykjavík í  fjölskyldu Kristjáns Páls Péturssonar, sjómanns að ætt og uppruna. Hún var dóttir húsmóður Nönnu Guðmúndsdóttur. Nanna var dóttir eins af stofnendum Samfylkingarinnar, Guðmundar Jónssonar. Guðrún minntist að hann væri mjög heiðarlegur og duglegur maður. Það voru fimm börn, bróðir og fjórar systur. Ein af sysrtunum, Ásta, starfaði sem ritari hjá íslenska sendiráðinu í Sovétríkjunum. Guðrún sjálf ól dóttur sem var skírð Nanna eftir móður sinni.

Guðrún Kristjánsdóttir, 5 ára.

Hún minnist að besta vinkona sín væri dóttir Einars Olgeirssonar, formannsins    Sósíalistaflokksins. Hann lagði mikla áherslu á menntaáætlanir með nemendaskipti og Guðrún sótti um eina af þeim. Hún segir ´´ég hef alltaf haft áhuga á Sovétríkjunum þar sem mig langaði svo mikið að stunda nám. Það var Kristinn Guðmundsson sem kenndi mömmu minni einu sinni og varð líka  sendiherra Íslands á þeim tíma. Ég varð glöð, enda vissi ég að það verði náinn maður nalægt mér´´.

Guðrún Kristjánsdóttir, áttandi áratugur í Moskvu.

Árið 1965 kom Guðrún í Moskvu til að afla sér menntunar í læknisfræði en á fysta bekk sótti hún nám í rússnesku í undirbúningsdeildinni í Háskólanum Moskvu. Guðrún minnist þess tíma með hlýju en ekki síst kennara og vilja síns að kynnast lífi Moskvubúanna. Það voru nokkrir nemendur frá Íslandi á þeim tíma í Rússlandi. Nánasti vinur hennar varð Haraldur Friðriksson, nemandi í Kvikmyndahaskólanum. Þau fóru saman á Rauða Torgið hinn fyrsta dag eftir komu sinni til Moskvu. Guðrúnu gekk vel í náminu í læknisháskólanum og hana dreymdi að gerast góður læknir, og þess vegna notaði hún alla tíð fyrir læknisfræði en starfaði samhliða sem blaðakona hjá blaðinu Þjóðviljinn. ´´Ég fékk mikinn stuðning frá indælu og góðhjörtuðu fólki í Moskvu og því var það ekki svo erfitt´´ segir hún. ´´En veturnir voru eiginlega kaldari en á Íslandi. Hjá okkur eru þeir nefnilega langir en ekki svo frostmiklir ´´.

  1. febrúar 1969. Greinin eftir Guðrúnu Kristjánsdóttur í blaðinu Þjóðviljinn um Kvikmyndaháskólann og íslenska nemendur Harald Friðriksson og Ingibjörgu Haralsdóttur.

Fyrst umgekkst ég Íslendinga og síðan fór ég að vingast við marga Rússa, yfirleitt utan háskólans. Ég var heppin að kynnast þónokkrum skemmtilegum mönnum og tókst mér að komast til ýmis konar hluta Sovétríkjanna, m.a. Birobidzhan, Múrmansk, Bajkal… Greinirnar mínar fjölluðu að mestu leyti um mikilvægar framkvæmdir og viðburði, til að mynda um byggingu á Bratsk virkjun við Angöru. Hvað varðar listafólk og menningarmenn þekkti ég myndhöggvara Vladimír Lemport og Nikolaj Sílis sem störfuðu í Moskvu í þá mund.  Það var afskaplega gaman að fylgjast með sköpunarferli! Við vorum í góðum félagsskap með Kvikmyndaháskólastúdent Haraldi Friðriksyni og frægum íslenska leikara Eyvindi Erlendsyni sem stundaði nám í Leiklistarháskólanum og sviðsetti „Kaffihús tregans“ (The Ballad of the Sad Café) eftir Edward Albee í leikhúsinu Sovremennik með góðum árangri. Það var mikill viðburður í leiklistarlífi. ´´Nú til dags er ég í góðu sambandi við Bellu Pétrovnu Karamsínu sem starfaði áður hjá sendiráðinu okkar og líka við myndlistakonu Tatjönu Kovríginu´´ fer hún áfram árið 2019. ´´Ég held tengslum við ættingja rússneska eiginmanns míns heitins Nikolaj Sokolov, en hann var prófessor við Boston háskólann og séfræðingur í sameindalíffræði. Og það var Júrij Salnikov sem kynnti mér fyrir starfsemi íslenskuklúbbsins ODRÍ í Rússlandi. Við fjölskylda hans vorum vinir í langan tíma.

Guðrún Kristjánsdóttir og Nikolaj Sokolov í félagsskapnum vina. Moskva.

Nikolaj Sokolov og Guðrún Kristjánsdóttir ferðast um Ísland.

Árið 1978 fór Guðrún Kristjánsdóttir frá Rússlandi með manninum sínum Nikolaj Sokolov og starfaði sem læknir á Landspítala í Reykjavík fram á árið 2009 og svo á spítölum í Akureyri og á Djúpavogi á Austurlandi. Eftir 1992 settist hún í Þórshöfn og vann á sjúkrahúsi þangað til hún fór á eftirlaun.

Október, 2019. Guðrún og Guðrún Hildur sýna spítalann og sjúkrabíl í Þórshöfn.

Á sjúkrahúsinu hitti Guðrún Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðing Guðrúnu Hildi Bjarnadóttur sem gerðist vinkona hennar fyrir alla ævi. Guðrún Hildur byrjaði að læra rússnesku og kom með Guðrúnu til Rússlands á árunum 2007, 2008, 2009, 2012 og 2019.

Moskva, 2012. Júrij Salnikov, Guðrún Kristjánsdóttir og Guðrún Hildur Bjarnadóttir.


Árið 2019 Kom Guðrún Kristjánsdóttir til Rússlands í síðasta sinn. Guðrún Hildur með tvíburasystur Rósamundu fylgdu henni. Góðar móttökur voru fengnar hjá íslenska sendiráðinu og þar hlaut Guðrún Kristjánsdóttir verðlaunapeninp ODRÍ sjálfseignarstofnunar fyrir vináttu og samstarf.

Rósamunda Bjarnadóttir, Júrij Salnikov, Guðrún Kristjánsdóttir, Berglind Ásgeirsdóttir, Elena Barínova og Guðrún Hildur Bjarnadóttir að dyrum ísl